Heim

 

Gerum ykkar hugmyndir að veruleika og komum með nokkrar sjálfir

Hönnun
Uppsetning prentgripa, myndvinnsla, lagfæringar og aðstoð við viðskiptavini okkar.Stórt letursafn og fjöldi mynda í safni okkar sem gerir hlutina fallegri og fljótari í vinnslu.

Ráðgjöf
Einnig veitum við ráðgjöf hvernig sé best að vinna hlutina. Tölvubúnaður okkar er fullkominn og getum við tekið við gögnum í flestum forritum.

Skönnun
Hafir þú myndefni getum við skannað það á tölvutækt form fyrir þig og vistað á það form sem þér hentar.

 

 

Helstu verkefni

Bæklingar
Auglýsingar

Fréttabréf
Plaköt
Nafnspjöld
Forsíður

o.f.l.