Heim

 

Alhliða teikningaþjónusta

Teikningaprentun

Við tökum á móti Autocad plottskrám(plt), PDF skrám, og Vector Works fyrir PC og Mac til plottunar einnig. Einnig ljósritum við teikningar og minnkum og stækkum stiglaust 25-400%

Við höfum hraðvirkasta teikningaprentara í heiminum Prentun á venjulegan pappír, pappírstrans og plasttrans einnig er hægt að velja litaðan pappír Móttaka á tölvuskjölum er á non@non.is

Cad-prentun í lit

Teikningaljósritun

Val um efni
Prentun á venjulegan pappír, pappírstrans og plasttrans einnig er hægt að velja litaðan pappír

Frágangur
Við bjóðum uppá innbindingar og brot skv ISO staðli.

Dreifingarþjónusta
Sækjum og sendum teikningar til hönnuða að kostnaðarlausu en innheimt er fyrir sendingu til þriðja aðila.Sími okkar er 568 9230

 

 

Helstu verkefni

Húsateikningar

Skipateikningar

Verkfræðiteiknigar

Arkitektateikningar

Landakort
Útboðsgögn
Dreifingarþjónusta