Heim

 

Búum yfir góðum vélakosti til plasthúðunar í stærðum frá nafnspjaldi í risaplaköt.

Heitplasthúðun
Hentar vel þegar verja á efni fyrir vatni og öðrum óhreindum og gefur hlutunum slétta og fallega áferð.

Kaldplöstun
Er aðallega notuð þegar líma á efni á plötur eða aðra fasta fleti. Filman er bara sett öðrum megin og er hægt að fá í ýmsum áferðum

Við aðstoðum þig við val á plastefni því ýmsar þykktir og áferðir eru í boði svo sem glans eða matt

 

 

Helstu verkefni

Plaköt
Teikningar
Landakort
Skilti
Matseðlar
Forsíður

Skirteini