Heim

 

Fjölbreytt úrval af spennandi frágangskostum

Spíralgormar
Vinsælasta innbindingin til í 20 litum og hægt er að binda allt að 200 síður. Bók opnast mjög vel og gormar eru úr harðplasti þannig að þeir bogna ekki einsog oft vill koma fyrir hjá vírgormum.

Bókaband
Prentað eða afritað á heila kápu sem síðan er heilbrotin utan um bókina. Sterk líming gerir það að verkum að síður haldast vel og þægilegt er að fletta bókinni.

Diskóbinding
Nýjasta innbindingin okkar til í fimm litum. Þú getur sjálfur fært síður á milli því blöðunum er smellt í. Gott að fletta og flott útlit gerir ritverk eða kynningu þína öðruvísi.

Heft og límt
Sú gamla góða ódýr og haldgóð blöðin eru heft saman síðan er límband sett utanum kjölin. Límband fæst í nokkrum litum.

Bókasmella
Fyrst þarf að fjórgata síðan er plastborðanum smellt utan um og ofaní götin. Þessa getur þú gert sjálfur heima hjá þér en við seljum þér bókbandssmelluna

 

 

Helstu verkefni

Skýrslur
Ritgerðir
Námsgögn
Power point
Sölugögn
Verðlistar
Bæklingar
Ættfræðirit
Boðskort
Kynningagögn

Útboðsgögn